Reservoir Dogs var gefin út 1992 of var ein af fyrstu myndum Quentin Tarantino. Sló hún rækilega í gegn og kom honum á kortið.