top of page

Quentin Jerome Tarantino fæddist 27. mars 1963.

Hann fæddist í Knoxville, Tennessee en ólst upp í Torrence, California með móður sinni Connie McHugh. Faðir hans heitir Tony Tarantino og er hann leikari. Foreldrar hans skildu áður en hann fæddist.

Um Tarantino

Hannvar eitt ár í  Narbonne High School og hætti svo þegar hann var 15. Eftir það fór í James Best Theater Company og var þar í 2 ár en hætti svo einnig þar.

bottom of page