top of page
Quentin Tarantino hafði mikinn áhuga á kvikmyndum frá unga aldri en hann skrifaði handritið fyrir myndina ' My Best Friends Weedding' árið 1987 sem var eitt af fyrstu verkum hans. Á eftir fylgdu myndir eftir hann sem fá mjög góða dóma. Og er hann heimsfrægur í dag.
Einkenni Tarantinos eru að hann leikur oft í sínum eigin myndum og er með sérstakan stíl hvernig hann tekur myndirna upp.
Ferill Tarantino

bottom of page